Ég er sjálfstætt starfandi forritari og ráðgjafi. Ég kom að stofnun
Planitor og
Takumi. Ég hef unnið við vörustjórn og leitt
þróunarteymi hjá bæði
QuizUp og
Inch
(í eigu Sling).
Ég hélt úti fréttabréfinu Reykjavík Mobility þar
sem fjallað er um samgöngur og skipulag í Reykjavík.